SG hljómplötur gáfu út tvćr tveggja laga plötur 1971 og 1972  


 

Jón er kominn heim

Robinson / Iðunn Steinsdóttir

Ástarþrá

Chris Andrews / Iðunn Steinsdóttir

Útgefið 1971.

 

Geisladiskur
CD:  Mjöll  1995 

 

 


 


CD: Tónleikar 2007

 

 


 

 

 

 

Mamy blue

H.Giraud/ P. Trim /Ólafur Gaukur

Lífiđ er stutt

A. Latessa / C. Bonycatti / Iđunn Steinsdóttir

Útgefiđ 1972.


Fáir vita ađ hljómsveitin Opus hljóđritađi plötu áriđ 1974. Ţađ var tveggja laga plata.
Bćđi lög og textar voru samin af gítarleikara hljómsveitarinnar Matthíasi Kristiansen.
Lögin hétu ' Ađ finna sjálfan mig 'sem höfundur söng  og 'Vinur í raun
'sem Mjöll söng.
Platan var gefin út í 100 eintökum af HB stúdíó.

 

 

 

 "Hinrik Hinriksson"
á plötu I.Þ.K. "Tíðindalaust" sem var gefin út 1983.
Hljómsveitin Gođgá sá um hljóđfćraleikinn í ţví lagi.

 


 

heim