Aftur í upphafssíđu

 


60´s vefur
Smelliđ á myndina

   
             Vor í Vaglaskógi

Kvöldiđ er okkar og vor um Vaglaskóg,
viđ skulum tjalda í grćnum berjamó.
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gćr,
lindin ţar niđar og birkihríslan grćr.

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blćr.

Dagperlur glitra um dalinn fćrist ró,
draumar ţess rćtast sem gistir Vaglaskóg.
Kveldrauđu skini á krćkilyngiđ slćr.
Kyrrđin er friđandi, mild og angurvćr.

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blćr.

 

Lag/texti: Jónas Jónasson - Kristján frá Djúpalćk
 

 

 

MUSIC.JPG

 

 

 

 

 

Mín síđa

 

 

      Óheimilt er ađ nota textana nema til eigin nota. Sćkja ţarf um útgáfuleyfi höfundar.