Aftur í upphafssíđu

 


60´s vefur
Smelliđ á myndina

            Á hörpunnar óma.

Komdu út ţví kvöldiđ kallar,
komdu út er degi hallar.
Sćl og svo glöđ eftir sólbjartan dag,
Ágústnóttin okkar bíđur,
áfram vina tíminn líđur.
Heiđlóan syngur sitt ljúfasta lag.
-------------------------------------------------

Á hörpunnar óma viđ hlustum í kvöld,
mín hjartkćra draumfagra meyja.
Og tunglskiniđ hefur sín töfrandi völd
er tónarnir síđustu deyja.
Í hillingum sjáum viđ sólfagra strönd
ţar svífum viđ tvö ein um draumfögur lönd.
Og tunglskiniđ hefur sín töfrandi völd
er tónarnir síđustu deyja.

  

 

Manstu ţegar fyrst viđ fundumst,
í fögrum lund og tryggđum bundust.
Líf okkar trylltist af taumlaustri ţrá
ţegar nćturharpan hljómar.
Hátt á lofti máninn ljómar.
fegurđin gjörir öll fjöllin svo blá
.

Er nóttin oss býđur sín litskreyttu ljós,
sem leiftra um himinsins veldi.
Ţá gef ég ţér ást mína, heiđur og hrós,
og hamingju á ţessu kveldi.

Viđ dönsum og syngjum mitt seiđandi lag,
uns sjáum viđ rođa hinn komandi dag.
Og ţá áttu ást mína, heiđur og hrós
og hamingju frá ţessu kvöldi.

 

Lag/texti:   Schröder - Backmann/Theodór Einarsson

 

 

MUSIC.JPG

Mín síđa

 Óheimilt er ađ nota textana nema til  eigin nota. Sćkja ţarf um útgáfuleyfi höfundar.