Ferill laga 1955 - 1965 ( 1 )
Ath: Me v a smella myndirnar kemur upp texti lagsins. (Click on the photos to get the lyrics.)

 

Blue suede shoes  Play
Hfundur lagsins og flytjandi a upprunalegri  tgfu ( 1956 ) ess er Carl Perkins
Perkins fddist Tiptonville, Tennessee 9.aprl 1932. etta lag snir berlega  a Carl hafi veri mikill hrifavaldur  rokktnlist. Honum tkst a bra bili milli country og rhythm and blues tnlistar. Sngvarinn/gtarleikarinn og lagasmiurinn Carl Perkins lst upp vi country tnlist samhlia blues tnlist. ri 1957 geri Elvis Presley lagi aftur vinslt svo um munai og kom v 1 sti vinsldalistans .Carl Perkins lst aeins 65 ra a aldri. Dnarorsk hans var afleiing af s-endurteknum heilablingum.

Carl PerkinsBlue suede shoes
Smelli mynd til a f textann
 

Singing the blues    
Sngvarinn Guy Mitchell kom laginu 1 sti bandarska vinsldalistans ri 1956. Guy Mitchell tti 22 lg top 40 laga listanum runum 1950-1959. 
Lagi Heartaches by the number komst 10 sti ri 1959. Foreldrar hans voru Jgslavneskir innflytjendur .Guy fkk nafni Al Cernic og var fddur 27 febr.1927    Detroit . Snghfileikar hans komu fljtt ljs. Hann var aeins riggja ra egar hann sng brkaupi. ur en hann geri lagi Singing the blues svo vinslt sem raun ber vitni hafi sngvarinn Marty Robbins einnig sungi lagi pltu og ni lagi hans flutningi einnig fyrsta sti listans en tgfa Guys Mitchells hafi betur og skaust upp fyrir .

Guy Mitchell
Singing the blues
Smelli mynd til a f textann
 

Whole lotta shaking 
"Whole lotta shakinggoing on" hefur gegnum tina veri ofarlega listum yfir vinslustu lg Rokksgunnar. a var anna lagi sem gefi var t smskfu  me Jerry Lee Levis og a kom honum spjld sgunnar.
Jerry fddist 29.sept.1935 Ferryday , Louisiana. Strax kjlfari fylgdu arir smellir eins og Great balls of fire ,High School confidential og Whatd I say ". Strax snum upphafsrum vakti hann  mikla athygli vegna svisframkomu sinnar og einnig sem frbr panleikari. Hann hafi lkt og Carl Perkins alist upp vi country og Rhytm and blues tnlist. Jerry Levis lk talsvert kvikmyndum.
Jamboree ( 1957 ) ,High School confidential ( 1958 )og Young and deadly ( 1960 )
Ferill hans bei talsveran hnekk ri 1958 er hann giftist 14 ra gamalli frnku sinni .
Snemma sjtta ratugnum spilai hann einnig miki country tnlist og voru gefnar t me honum frbrar hljmpltur v svii.
Jerry Lee Levis fkk viurnefni The killer .

Jerry Lee LevisWhole lotta shaking
Smelli mynd til a f textann
 

Diana
Paul Anka fddist 30.jl 1941 Ottawa, Canada .
Hann er hfundur og fyrsti flytjandi lagsins Diana . Paul samdi lagi  egar hann var aeins15 ra. Hann samdi a sem lj til stlku sem var a passa  yngri systkini hans . Hn var 3 rum eldri en hann en hn sndi  honum engan huga , sennilega tt hann vera of ungur.  Seinna samdi hann lag vi lji og r var metsluplata.
kjlfari fylgdu lg eins og "Lonely boy", "Put your head on my shoulder" og "Puppy love".
Paul Anka hefur geti sr gott or sem lagahfundur , samdi meal annars hi frga lag  "My way sem Frank Sinatra geri vinslt.
Einnig samdi hann lagi Shes a lady sem Tom Jones geri vinslt.
Paul Anka gaf  t geisladisk ri 2005 "Rock swings" og n er a koma t diskur me honum i tilefni af 50 ra tnlistarafmli hans.Gestasngvarar me honum eru Bono og Michael Bubl.Hlusti snishorn   ( skr.10.09.07)

Paul AnkaDiana
Smelli mynd til a f textann

 

Wake up little Susy
"Wake up a little Susy " var fyrsta lagi sem Everly brothers komu 1. sti vinsldarlistans.
Brurnir Don  ( 1.Febrar 1937 ) og Phil ( 19.Janar,1939 ) fddust Brownie, Kentucky. Foreldrar eirra voru country sngvarar og a eirri stu tti sngstll  eirra brra rtur snar a rekja anga. rtt fyrir a Susy hafi veri n hj nokkrum tvarpsstum vegna textans sem tti djarfur eim tma, tkst laginu a skjtast upp vinsldarlista um allan heim og hefur san n v a vera Top classic. Auk Susyar nu nokkur nnur lg eirra brra inn top 10 listann.
a voru meal annars, Bye, bye love , Bird dog , Cathys clown, All I have to do is dream og Crying in the rain . 1973 kvu eir a htta a syngja opinberlega en tu rum sar komu eir aftur fram vi miklar vinsldir.

The Everly brothersWake up  little Susy
Smelli mynd til a f textann
 

 | 1 2 3 45 | 6 | 7 | 8 | 9101112 |   Nst

  ll lgin | Forsa | Sendu  mr lnu